Árangursríkt samstarf

Eins og flestir Skagamenn þekkja hefur Knattspyrnufélag ÍA teflt fram sameiginlegu liði með Knattspyrnufélagi Kára í 2. flokki karla nú

Golfreglu- og fræðslukvöld 22. maí 2018

Golfreglu- og fræðslukvöld GL verður haldið í golfskálanum þriðjudaginn 22. maí og hefst stundvíslega kl. 19:00. Gestur kvöldsins er Hörður Geirsson alþjóðadómari og mun hann fara yfir golfreglurnar.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Nýjir landsdómarar hjá KDA

Nokkur endurnýjun hefur átt sér stað hjá knattspyrnudómarafélagi Akraness (KDA) upp á síðkastið. ÍA og KDA eignuðust tvo nýja landsdómara