ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Hin hliðin Veronica Líf Þórðardóttir

Hin hliðin Veronica Líf Þórðardóttir

24/05/18

#2D2D33

Leikskrá ÍA kom út á dögunum og hinn frábæri hópur meistaraflokks kvenna. Það láðist að birta myndir af fjórum í mfl. kvk en þær eru Erla Karítas Jóhannsdóttir, Aníta Sól Ágústsdóttir , Bryndís Rún Þórólfsdóttir og Veronica Líf Þórðardóttir

Við kynnum Veronicu Líf Þórðardóttur

 

Veronica Líf Þórðardóttir

 

Fullt nafn: Veronica Líf Þórðardóttir
Gælunafn sem þú þolir ekki: fer varla að deila því hér
Aldur: 20
Hjúskaparstaða: einhleyp
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 8.ágúst 2013 á móti Víking Ó.
Uppáhalds drykkur: íslenska vatnið
Uppáhalds matsölustaður: Chipotle
Hvernig bíl áttu: á ekki bíl
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: This is us
Uppáhalds tónlistarmaður: Ed Sheeran
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Jarðarber, oreo og lúxusdýfa
Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: Velkomin heim!!!
Hvaða þrjá einstaklinga tækir þú með þér til Vegas: Heiðrún Sara, Eva og Elísa.
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Margrét Lára Viðarsdóttir
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: þær eru þónokkrar
Sætasti sigurinn: 3-2 sigur á Tindastól í bikarleik í öðrum flokki, skoraði þrennu og sigurmarkið kom á 90. mínutu.
Mestu vonbrigðin: Að missa af úrslitaleiknum í bikar með 2.flokk árið 2014.
Uppáhalds lið í enska: Liverpool
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Berglind Þorvalds
Uppáhalds staður á Íslandi: Langisandur
Fallegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi: Björn Bergmann Sigurðarson
Fallegasta knattspyrnukonan á Íslandi: Elín Metta
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik:  alltaf skemmtilegast þegar maður klobbar einhvern, það að hafa klobbað Dóru Maríu stendur uppúr.
Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Adidas Nemeziz, predator alltaf bestir samt
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Samfélagsfræði
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Bryndísi, Anítu og Aldísi.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Hef verið í 10 skólum í 6 löndum og 2 heimsálfum.

Edit Content
Edit Content
Edit Content