Dagur Sjálfboðaliðans er í dag! Því ber að fagna Íþróttahreyfingin á Akranesi stendur sterk og blómstrar ekki síst vegna ómetanlegs framlags sjálfboðaliða. Án þeirra væri erfitt að viðhalda þeim fjölbreyttu og metnaðarfullu verkefnum sem í boði eru fyrir unga sem aldna. Sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum á ýmsum sviðum, allt frá skipulagningu, vinnu vegna viðburða...