ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

FRÉTTASAFN

Sprækir Skagamenn – Kynningarfundur

Sprækir Skagamenn – Heilsuefling 60+ Nú fer að líða að því að við getum hafið verkefnið okkar Sprækir Skagamenn sem miðar að heilsueflingu fyrir íbúa 60 ára og eldri. Hreyfingarrúrræðið byggir á skipulögðum æfingum undir handleiðslu fagmenntaðra þjálfara, en markmið þjónustunnar er meðal annars að bæta og viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda. Kynningarfundur...

28/09/2024

Black Closed Sign Landscape Poster (20)

Ný æfingatafla tekur gildi hjá Körfuboltanum

Nú þegar íþróttahúsið á Vesturgötu er búið að opna munu einhver félög þurfa að breyta töflunni sinni. Hérna má sjá nýja æfingatölfu hjá Körfuknattleiksfélagi Akraness sem færir hluta af sínum æfingum á Vesturgötu.

21/09/2024

jacob-rice-Pgowru_r0JU-unsplash

BeActive – Hreyfivikan 2024

Það er óhætt að segja að komandi vika verði skemmtileg á Skaganum þegar Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes fer fram. Hreyfivika/Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin í september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Hreyfivikunar er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og...

21/09/2024

Black Closed Sign Landscape Poster (19)

Stundatöflur Haustannar

Skráning er hafin í flestar íþróttagreinar fyrir haustið 2024!Hvetjum öll til að æfa með okkur í vetur og minnum má að það er hægt að prufa allar greinar fyrstu tvær vikur haustannar án skuldbindingar! Æfingatöflur flestra aðildafélaga eru klárar og má finna hér að neðan.Ath. að allar stundatöflur eru birtar með fyrirvara um breytingar eða...

22/08/2024

Black Closed Sign Landscape Poster (18)

UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ 1.-4. ÁGÚST

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, 1.-4. ágúst. EITTHVAÐ FYRIR ALLA Í FJÖLSKYLDUNNI Dagskrá Unglingalandsmótsins er afar fjölbreytt. Alls eru 18 keppnisgreinar í boði auk ýmisskonar afþreyingar og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Hér er að finna dagskrá keppnisgreina, afþreyingar og skemmtunar fyrir alla daga mótsins. Dagskráin...

12/07/2024

UMFIS

Norðurálsmótið: Klifur fyrir keppendur

Klifurfélag ÍA býður upp á klifur fyrir hópa sem vilja skemmta sér á milli leikja dagana 22. og 23. júní og kostar 15.000 krónur per lið (5-9 þátttakendur). Einn til tveir liðstjórar þurfa að fylgja hverjum hóp. Allar bókanir fara fram hér: https://www.abler.io/shop/ia/klifurfelagia

10/06/2024

Black Closed Sign Landscape Poster (16)

Íþrótta-sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni

Nokkur íþrótta-sumarnámskeið verða í boði á vegum aðildafélaga ÍA í sumar fyrir börn og ungmenni. Körfuknattleiksfélag ÍA Skráning er hafin á Sumarkörfuboltanámskeið hjá Lucien Christofis. Um er að ræða skemmtilegt 7 daga sumarnámskeið fyrir börn í 1-10 bekk Skráning fer fram í gegnum Abler: https://www.abler.io/shop/ia/karfa Golfklúbburinn Leynir Golfklúbburinn Leynir býður upp á golfæfingar fyrir börn...

07/06/2024

Black Closed Sign Landscape Poster (13)

Sprækir Skagamenn: Heilsuefling á efri árum

Nú á vordögum var tekið fyrsta skref í átt að heilsueflingu fyrir eldri íbúa á Akranesi þegar fyrsti hópur byrjaði í styrktarþjálfun á vegum Akraneskaupstaðar í samstarfi við ÍA. Styrktarþjálfunin fer fram einu sinni í viku í húsnæði Sjúkraþjálfunar Akraness undir handleiðslu íþróttafræðinga og er um tilraunaverkefni að ræða fyrst um sinn. Starfshópur um stefnumótun...

05/06/2024

5-1

Líf og fjör á landsmóti UMFÍ í Vogum

Það má svo sannarlega segja að það verði líf og fjör á landsmóti UMFÍ sem haldið verður í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní. Landsmót UMFÍ er opið öllum sem verða 50 ára á árinu og eldri. Einnig verða í boði greinar fyrir yngri þátttakendur. Þátttakendur þurfa ekki að vera skráðir í íþróttafélag,...

29/05/2024

umfi

Sumarnámskeið Fimleikafélagsins

Það verður nóg í boði hjá Fimleikafélagi ÍA í júní fyrir börn á öllum aldri Sumar Fimleikjanámskeið fyrir börn fædd 2014-2015 og 2016-2017– Skemmtilegt leikjánámskeið fyrir alla krakka sem vilja prófa fimleika og parkour í bland við leiki og útiveru.– Tilvalið að taka hálfan dag hjá Þorpinu á móti námskeiðinu Sumar Parkour fyrir börn fædd...

16/05/2024

Copy of Dagskrá Hreyfiviku ÍSÍ og Evrópu #beactive Dagana 20. September til 30. September verður Hreyfivika ÍSÍ haldinn en að þessu sinni verður hún með breyttu sniði. ÍA og Heilsueflandi samfélag (1)

RISA Fjölskyldu Zumba

Fjölmennum í RISA Zumbatíma í Bragganum Jaðarsbökkum sunnudaginn 26. maí klukkan 15:00 – 15:40. Sannkallað danspartý!💃🕺 Helena Rúnarsdóttir íþróttakennari og badminton drottning ætlar að sjá til þess að við dönsum öll í takt. Hvetjum allar fjölskyldur til að mæta í sínum litríkustu klæðum og hreyfa sig saman, hver veit nema við sláum Íslandsmet í fjölda...

15/05/2024

submit_1715767958

Hjólað í vinnuna

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst 8. maí. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á “Innskráning” á heimasíðu http://www.hjoladivinnuna.is Hjólað í vinnuna og annað hvort stofna eða ganga í lið. Hvetjum alla til þess að taka þátt.

26/04/2024

Skjáauglýsing 20242

80. þing ÍA var haldið 18.04.

80. þing ÍA var haldið í gær fimmtudaginn 18. apríl að Garðavöllum Þingið var ágætlega sótt 70 fulltrúar áttu rétt á setu en 42 mættu, einungis vantaði fulltrúa frá einu félagi, öll önnur sendu fulltrúa þó ekki væri full setið. Fráfarandi formaður Hrönn Ríkharðsdóttir ávarpaði þingið og setti það. Þingforseti var kjörinn O. Pétur Ottesen...

19/04/2024

DSCF1316

Ert þú á aldrinum 20-30 ára og hefur áhuga á Ólympíuævintýri í sumar?

Leitað er af efnilegum einstaklingum sem hafa áhuga á þátttöku á námskeiði í Ólympíu. Ert þú á aldrinum 20-30 ára með brennandi áhuga á íþróttum og hefur áhuga á að taka þátt í Ólympíuævintýri í sumar? Leitað er að tveimur einstaklingum sem náð hafa góðum árangri í íþróttum og /eða sinnt kennslu, þjálfun eða félagsstörfum...

13/03/2024

6390c462ab2cf3c299b61384_IMG_0424...

AÐALFUNDUR Fimleikafélags ÍA

Aðalfundur Fimleikafélags ÍA verður haldinn þann 12. mars n.k. kl. 20:00 í Hátíðarsal að Jaðarsbökkum. Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Iðkendur, foreldrar, þjálfarar og aðrir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin.

04/03/2024

Skjámynd 2024-02-29 145414

Viðburðaríkur mánuður hjá Fimleikafélagi ÍA

Síðastliðinn mánuður hefur heldur betur verið viðburðaríkur hjá Fimleikafélagi ÍA. Á miðvikudag s.l. fór fram úrtökuæfing fyrir A landslið Íslands í hópfimleikum. Í kjölfar var valið í úrvalshópa fyrir tímabilið en liðin stefna á keppni á Evrópumótinu í Baku í október á þessu ári. Skagakonan Guðrún Julianne Unnarsdóttir var valin í 16 manna úrvalshóp kvenna...

04/03/2024

Skjámynd 2024-02-29 145142
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content