Föstudaginn 6. janúar s.l. var tilkynnt í beinu steymi ÍATV um úrslit í kjörinu Íþróttamaður Akraness 2022 Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftinga kona var kjörin í þriðja sinn íþróttamaður Akraness. Kristín hefur stundað klassískar kraftlyftingar frá árinu 2019. Hún keppir í -84 kg opnum flokki fullorðinna og er stigahæsti Íslendingurinn í íþróttinni óháð kyni, þyngdarflokki og aldursflokki....