Sprækir Skagamenn – Heilsuefling 60+ Nú fer að líða að því að við getum hafið verkefnið okkar Sprækir Skagamenn sem miðar að heilsueflingu fyrir íbúa 60 ára og eldri. Hreyfingarrúrræðið byggir á skipulögðum æfingum undir handleiðslu fagmenntaðra þjálfara, en markmið þjónustunnar er meðal annars að bæta og viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda. Kynningarfundur...