ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA tekur á móti Njarðvík í Inkasso-deildinni

ÍA tekur á móti Njarðvík í Inkasso-deildinni

24/05/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla leikur sinn fjórða leik í Inkasso-deild karla á morgun, föstudag, þegar liðið fær Njarðvík í heimsókn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvelli og hefst kl. 19:15.

Skagamenn hafa byrjað Inkasso-deildina af krafti og unnið þrjá fyrstu leiki liðsins. Við vonumst til að gengi liðsins haldi áfram á sömu braut og verið hefur.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta á völlinn á morgun og styðja strákana til sigurs.

Edit Content
Edit Content
Edit Content