ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bergdís Fanney valin í U-19 ára landslið kvenna

Bergdís Fanney valin í U-19 ára landslið kvenna

22/05/18

#2D2D33

Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið valin til að leika með U-19 ára landsliði kvenna í milliriðli Evrópumótsins sem leikinn verður í Póllandi 5. til 11. júní nk. Hópurinn mun koma saman 2. júní og heimkoma er áætluð 12. júní.

U-19 ára landslið kvenna er undir stjórn Þórðar Þórðarsonar.

Dagskrá:

Laugardagur 2.júní klukkan 10:00 sækja fatnað á KSÍ Laugardal. Klukkan 10:30 er æfing í Laugardalnum/nánari dagskrá fá leikmenn síðar.

Sunnudaginn 3.júní brottför frá KSÍ Laugardal klukkan 05:15.

Edit Content
Edit Content
Edit Content