Aðalfundi Sigurfara, siglingafélags Akraness er nýlokið. Eyjólfur M. Eyjólfsson formaður og einn aðalhvatamaður að stofnun klúbbsins gaf ekki kost á sér áfram, og er Guðmundur Benediktsson arftaki hans. Aðrir í stjórn eru Gísli J.Guðmundsson, Óskar Rafn Þorvaldsson,...