Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]

ÍA heimsækir Magna í Inkasso-deildinni

Meistaraflokkur karla heimsækir Magna í 19. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Grenivíkurvellinum og hefst kl. 13:00. Skagamenn