ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA heimsækir Magna í Inkasso-deildinni

ÍA heimsækir Magna í Inkasso-deildinni

31/08/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla heimsækir Magna í 19. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Grenivíkurvellinum og hefst kl. 13:00.

Skagamenn eru í mikilli toppbaráttu um að komast í Pepsi-deildina á nýjan leik en Magni er í harðri fallbaráttu í deildinni. Því eru þrjú stig mikilvæg svo ÍA geti haldið áfram baráttu sinni um að komast í Pepsi-deildina.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta til Grenivíkur á morgun og styðja strákana til sigurs gegn Magna.

Edit Content
Edit Content
Edit Content