Arnór Sigurðsson gengur til liðs við CSKA Moskvu

Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við rússneska félagið CSKA Moskvu frá Norrköping í Svíþjóð. Arnór, sem er einungis 19 ára gamall, gekk til liðs við Norrköping frá ÍA á síðasta ári og hefur með góðri spilamennsku í sænsku úrvalsdeildinni á þessu...