Skagastelpur unnu stórsigur á Sindra

Meistaraflokkur kvenna sótti Sindra á Hornafirði heim í dag í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir leikinn var ÍA í þriðja sæti en lið Sindra í því tíunda og neðsta sæti deildarinnar. Staða liðanna í töflunni endurspeglaði leikinn ágætlega því Skagastelpur höfðu...