Aníta Ólafsdóttir hefur verið valin til að leika með U-17 ára landsliði kvenna í undankeppni EM 2019 sem fram fer í Moldavíu 16. – 26. september 2018. Við óskum Anítu til hamingju með landsliðssætið.
U-17 ára landslið kvenna er undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar.
Dagskrá:
Föstudagur 14. september, mæting kl. 15:15 KSÍ (sækja búnað, fundur) æfing
kl.16:00(Þróttaravöllur?)
Laugardagur 15. september, æfing kl.10:00 (tilbúnar kl. 9:45) (Þróttaravöllur?)
Sunnudagur 16. september, brottför frá KSÍ kl. ??(nánar síðar)