Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara

Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara í Boccia. Æfingar eru 2x í viku. mánudaga og miðvikudaga klukkan 18.00. Frekari upplýsingar veitir Freyja Þöll í síma 849-2206. Einnig er hægt að senda fyrirspurn og  umsóknir á freyjasm@gmail.com

Verkferlar

Til upplýsinga Kæru félgasmenn, forráðamenn og almennir  ÍA-ingar Í ljósi umræðunar undanfarna daga viljum við upplýsa alla okkar félagsmenn um þá verkferla og þann vettvang sem ÍA nýtir sér við aðstoð tilkynninga og úrvinnslu slíkra málefna. Mikilvægt er að einstaklingar sem orðið hafa fyrir einhverskonar ofbeldi eða óæskilegri hegðun geti leitað til óháðs aðila sem […]

Framlengdur sérstakur frístundastyrkur

Félags- og barnamálaráðherra hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og verður nú hægt að sækja um styrki út árið 2021. Þá hefur ráðuneytið einnig gengið frá samningi við Abler um að hægt verði að sækja […]

Að gefnu tilefni

Í ljósi umræðunnar í samfélaginu vill Íþróttabandalagið árétta það að Íþróttabandalag Akraness fordæmir allt ofbeldi í allri sinni mynd. Einnig að minna á hnapp inni á síðunni hér til hægri, er varðar samskiptaráðgjafa. Finna má í nýjasta fréttabréfi UMFÍ, góðar upplýsingar um hvert er hægt að snúa sér ef eitthvað er að. Fréttabréf UMFÍ hvert […]

Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

Sunnudaginn 8. ágúst s.l. tryggði  Stefán Gísli Örlygsson, frá Skotfélagi Akraness, sér Íslandsmeistaratitil í leirdúfuskotfimi- Ólympískt skeet. Stefán Gísli skaut 55 af 60 leirdúfum mögulegum í úrslitum. Mótið var haldið í Þorlákshöfn dagana 7. til 8. ágúst s.l. Íþróttabandalagið  óskar Stefáni Gísla innilega til hamingju með titilinn. Meðfylgjandi mynd tók Guðmundur Kr. Gíslason af Stefáni […]

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu.

  Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.  Skráning fyrir haustönn 2021 er hafin og skráð er í gegnum www.sportabler.com/shop/fimia.  Æfingar hefjast hjá 1. flokk 9. ágúst, 2 flokk 16. ágúst, hjá öðrum hefjast æfingar 23. ágúst, en íþróttaskólinn hefst 4. september og  Goldies 15. september.  Stundataflan verður birt á heimasíðu félagsins ia.is (fimleikar) og í Sportabler Fimleikar: 8 flokkur […]

Undirritun samnings við Akraneskaupstað

Í dag 1. júlí var undirritað samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og ÍA í því skyni að íþróttastarf á Akranesi verði áfram þróttmikið, æsku og almenningi á Akranesi til heilla. Sérstök áhersla er lögð á forvarna- og uppeldisgildi íþrótta og virka samvinnu […]

Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

Íþróttabandalag Akraness vill vekja athygli á tryggingamálum keppenda. Séu keppendur búnir að ná 16. ára aldri falla þeir almennt ekki undir heimilstryggingar foreldra / forráðamanna Þeir keppendur sem ekki eru tryggðir á vegum félaga þarf að tryggja sérstaklega af hálfu foreldra / forráðamanna Fá sérsambönd gera kröfu um tryggingar keppenda af háflu félga, þar sem […]

Mikil Íþróttahelgi að baki

Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið um helgin í nýju fimleikahúsi okkar Skagamanna, RÚV sýndi beint frá fyrsta deginum eða föstudeginum og voru það svo snillingarnir hjá ÍATV sem streymdu frá mótinu alla helgina. Það var mikil spenna í loftinu fyrir þessu móti, þar sem það eru tvö ár síðan Íslandsmót hefur verið haldið. Mótið var […]

77. ársþing ÍA var haldið 25. maí

ársþing ÍA var haldið í sal Tónlistarskólans Tónbergi síðast liðin þriðjudag kl. 20 Mæting var þokkaleg frá aðildarfélögum eða 26 þingmenn frá samtals 13 félögum. Gestir frá ÍSÍ, UMFÍ, bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og sviðstjóra Skóla og frístundarsviðs, heiðruðu þingið með nærveru sinni. Þingið var hefðbundið ársþing með dagskrá samkvæmt lögum þess. Marella Steinsdóttir setti þingið […]