ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

15/06/21

zhen-hu-Xruf17OrkwM-unsplash

Íþróttabandalag Akraness vill vekja athygli á tryggingamálum keppenda.

Séu keppendur búnir að ná 16. ára aldri falla þeir almennt ekki undir heimilstryggingar foreldra / forráðamanna

Þeir keppendur sem ekki eru tryggðir á vegum félaga þarf að tryggja sérstaklega af hálfu foreldra / forráðamanna

Fá sérsambönd gera kröfu um tryggingar keppenda af háflu félga, þar sem kostnaður er almennt of mikill fyrir félög.

ÍA vill beina því til foreldra / forráðamanna keppenda að skoða tryggingamál sín vel, slys gera ekki boð á undan sér.

Tenging inn á vef sjúkratryggingar ef hægt er að nýta sér það

Áfram ÍA

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content