ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Verkferlar

Verkferlar

02/09/21

Bandalagsmerki

Til upplýsinga

Kæru félgasmenn, forráðamenn og almennir  ÍA-ingar

Í ljósi umræðunar undanfarna daga viljum við upplýsa alla okkar félagsmenn um þá verkferla og þann vettvang sem ÍA nýtir sér við aðstoð tilkynninga og úrvinnslu slíkra málefna.

Mikilvægt er að einstaklingar sem orðið hafa fyrir einhverskonar ofbeldi eða óæskilegri hegðun geti leitað til óháðs aðila sem er einnig sérfræðingur í meðferð slíkra mála.

ÍA á í góðu samstarfi við samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, unnið er að því hjá embætti samskiptaráðgjafa í dag að samræma verkferla innan allra þeirra sem að íþrótta og æskulýðsstarfi koma og munu þeir verkferlar gilda fyrir alla þá sem starfa inni á þessum vettvangi.

Allar upplýsingar um tilkynningar og ferli þeirra liggja á heimasíðu bandalagsins, eins ítrekum við hnappinn sem leiðir inn á heimasíðu embætti samskiptaráðgjafa.

Aðgerðaáætlun ÍA gegn einelti – Íþróttabandalag Akraness

Ýmsar upplýsingar

Edit Content
Edit Content
Edit Content