ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

09/08/21

Stefán Gísli Íslandsmeistari

Sunnudaginn 8. ágúst s.l. tryggði  Stefán Gísli Örlygsson, frá Skotfélagi Akraness, sér Íslandsmeistaratitil í leirdúfuskotfimi- Ólympískt skeet.

Stefán Gísli skaut 55 af 60 leirdúfum mögulegum í úrslitum.

Mótið var haldið í Þorlákshöfn dagana 7. til 8. ágúst s.l.

Íþróttabandalagið  óskar Stefáni Gísla innilega til hamingju með titilinn.

Meðfylgjandi mynd tók Guðmundur Kr. Gíslason af Stefáni Gísla.

Edit Content
Edit Content
Edit Content