Áhugavert erindi um jákvæða íþróttamenningu

Dr. Chris Harwood, íþróttasálfræðingur og prófessor við Loughborough-háskóla í Bretlandi hélt erindi á ráðstefnunni Jákvæð íþróttamenning á vegum Sýnum karakter. Erindi hans hét: Performance, Development and Health in Young Athletes: Integrating the 5C’s...
Einka- og hópþjálfun í þrekaðstöðu Jaðarsbökkum

Einka- og hópþjálfun í þrekaðstöðu Jaðarsbökkum

Vissir þú að í þrekaðstöðunni á Jaðarsbökkum er boðið upp á margskonar hópatíma sem ættu að henta öllum. Tímarnir eru flestir á morgnana eða seinni partinn en á haustönn er boðið upp á: Morgunspinning, Spinning, Heilsurækt, Tabata, Foam Flex, Stöðvaþjálfun og...

Göngum í skólann … og íþróttir

Verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) verður sett í þrettánda sinn miðvikudaginn 4. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan...

Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum?

Þriðjudaginn 27. ágúst verður haldin vinnustofa í Háskólanum í Reykjavík í umsjón Chris Harwood sem er prófessor í íþróttasálfræði við háskólann í Loughborough. Yfirskrift vinnustofunnar er Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum? og er ætluð fyrir...