Átján viðburðir voru í Hreyfiviku

Átján viðburðir voru í Hreyfiviku

Það má með sanni segja að Skagamenn hafi tekið vel í það að vera með viðburði í Hreyfiviku UMFÍ en alls voru átján viðburðir auglýstir á Akranesi sem var það mesta í einu sveitarfélagi á landinu. Ekki væri hægt að hafa viðburð eins og Hreyfiviku án aðkomu fjölda...
Kvennahlaupið verður 15. júní

Kvennahlaupið verður 15. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Akranesi 15. júní og verður hlaupið frá Akratorgi kl. 11:00. Upphitun hefst kl. 10:45Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km. og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags. Þátttökugjald fyrir 12 ára...
Tveir nýir Panna vellir teknir í notkun

Tveir nýir Panna vellir teknir í notkun

Akraneskaupstaður í samstarfi við Íþróttabandalag Akraness og Knattspyrnufélag ÍA hafa keypt fjóra Panna velli. Um er að ræða litla átthyrnda fótboltavelli þar sem að hægt er að spila hraða og skemmtilega leiki, einn á móti einum. Miðvikudaginn 29. maí síðastliðinn...
Fræðslubæklingar ÍSÍ

Fræðslubæklingar ÍSÍ

ÍSÍ hefur gefið út talsverðan fjölda af fræðslubæklingum um hin ýmsu málefni. Bæklingarnir eru bæði til útprentaðir á skrifstofu ÍSÍ en einnig á rafrænu formi http://isi.is/um-isi/utgafa/fraedslubaeklingar-isi/. Sannarlega þess virði að skoða hvort þarna sé efni sem...

Fundur fyrir aðildarfélög ÍA

Mánudaginn 3. júní kl: 19:30 verður fundur í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, Hátíðarsal og tengist efni hans fræðsluáætlun okkar sem aðildarfélög hafa skuldbundið sig til að fylgja. Það er því mjög mikilvægt að fulltrúar stjórnar aðildarfélag ÍA og þjálfarar mæti á...