76. Ársþing ÍA verður haldið mánudaginn 8. júní nk

76. Ársþing ÍA verður haldið mánudaginn 8. júní nk. kl: 19:30 í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum en ársþinginu var frestað fyrr í vor vegna samkomubanns. Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. Dagskrá ársþings ÍA er: a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c)...
Fjölbreytt námskeið í sumar

Fjölbreytt námskeið í sumar

Fjölbreytt námskeið verða í boði í sumar fyrir ungmenni á Akranesi. Nánari upplýsingar eru á vefnum skagalif.is https://www.skagalif.is/is/sumar-a-akranesi

ÍSÍ greiðir til íþróttafélaga vegna áhrifa Covid-19

ÍSÍ hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ skipaði þann 25. mars sl. til að móta tillögur að...
Gildistími korta í þrek og sund

Gildistími korta í þrek og sund

Vegna lokunar í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum vegna samkomubanns verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund frá 20. – 22. maí og frá 24. – 27. maí nk.  
Umfjöllun um ÍA á vef ÍSÍ

Umfjöllun um ÍA á vef ÍSÍ

Skemmtileg frétt um ÍA á vef ÍSÍ þar sem rætt er við framkvæmdastjóra ÍA, fjallað um umhverfisdaginn, ÍATV og nýtt fimleikahús. https://isi.is/frettir/frett/2020/05/14/samstada-hja-ia/