Paralympic-dagurinn 2019

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Þetta er fimmta árið í röð sem Íþróttasamband fatlaðra stendur fyrir Paralympic-deginum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson mun stýra deginum sem fram fer...
Íþrótta­banda­lag Akra­ness er orðið aðili að UMFÍ

Íþrótta­banda­lag Akra­ness er orðið aðili að UMFÍ

Full­trú­ar sam­bandsaðila UMFÍ samþykktu á sam­bandsþingi á Laug­ar­bakka í Miðfirði þann 12. október 2019 um­sókn­ir Íþrótta­banda­lags Reykja­vík­ur (ÍBR), Íþrótta­banda­lag Ak­ur­eyr­ar (ÍBA) og Íþrótta­banda­lags Akra­ness (ÍA) að UMFÍ. Um­sókn­ir...

Vetrarfrí á Akranesi

Framundan er vetrarfrí á Akranesi dagana 17. – 21. október og verður í boði ýmis afþreying fyrir fjölskylduna. Má meðal annars nefna sundknattleik, ratleikur, opnir tímar hjá íþróttafélögum, fjölskyldusamvera í bókasafninu og margt fleira. Hér inn á...

Höfuðáverkar í íþróttum

Í ljósi umræðu í fjölmiðlum um afleiðingar heilahristings og höfuðáverka hjá íþróttafólki er vert að benda á fræðsluefni sem er að finna á heimasíðu ÍSÍ. Hér er einnig að finna leiðbeiningar sem koma frá KSÍ og eru unnar af Reyni Birni Björnssyni lækni...
Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Það voru margir sem komu við á ÍA „básinn“ í Grundaskóla á viðtalsdegi. í gær. Hildur Karen frá ÍA veitti ýmsar upplýsingar til foreldra um það fjölbreytta íþróttastarf sem stendur til boða hjá aðildarfélögum ÍA, s.s. um æfingartöflur og tómstundaávísanir...