Skráning er hafin i sundskólanum.

        Ungbarnasund fædd 2015-2018 Sunnudagar  (verð 12.500) 09.30-10.10   Ungbarnasund byrjendur (2018) 10.10-10.50   Ungbarnasund framhald  (2018) 10.50-11.30   Börn fædd  2017 11.30-12.10   Börn fædd  2015-2016 Kennari: Hlín Hilmarsdóttir  Nánari upplýsingar ungbarnasund@sundfelag.com Skráning á vef https://ia.felog.is (Nora) Námskeiðin hefjast 20. janúar, það gæti breyst vegna viðhalds í Bjarnalaug.                    Krossfiskar fædd 2013-2014 Námskeið […]

Sundnámskeið

Sæl öll og gleðilegt nýtt ár. Vegna seinkunar á framkvæmdum í Bjarnalaug getum við ekki sagt fyrir víst hvenær við getum hafið námskeiðin okkar þar, en við munum auglýsa það um leið og við fáum nánari upplýsingar frá Akraneslaupsstað sem þeir ætla að gefa okkur í lok næstu viku.

Útvarp Akranes hefur útsendingar í dag

Þá fer útvarpið okkar í gang kl. 13.00 og hvetjum við ykkur til að vera stillt á FM95,0 um helgina. Sundfélagið er 70 ára og í tilefni þess er afmæliskaka og kaffi í húsi útvarpsins ( gamla Landsbankahúsinu ) á milli kl. 15 og 17 og bjóðum við þig velkomin 🙂 Hér er streymi á Útvarpið:

Landsbankamót í Bjarnalaug fyrir börn 10 ára og yngri og uppskeruhátíð sundmanna.

þriðjudaginn 13. nóvember var haldið Landsbankamót í Bjarnalaug fyrir börn 10 ára og yngri og s trax á eftir var uppskeruhátíð sundmanna haldin í Brekkubæjarskóla. Um 26 krakkar 7 til 10 ára tóku þátt í mótinu og syntu annaðhvort 25m eða 50m skrið og bringusund. Margir efnilegir sundmenn sýndu að þau hafa náð miklum framförum […]

Brynhildur fagnaði Íslandsmeistaratitli og fer á NM – góð helgi hjá sundfólki ÍA

  Íslandsmeistaramót í 25m laug fór fram um síðustu helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Átti Sundfélag Akranes þar ellefu keppendur. Alls tók 171 sundmaður þátt frá 12 félögum. Ungmennin úr ÍA áttu mjög góða helgi þar sem persónulegar bætingar voru alls 44 og syntu þau 15 sinnum til úrslita á mótinu. Brynhildur Traustadóttir varð Íslandsmeistari […]

Vatnsleikfimi

Sundfélag Akraness býður upp á vatnsleikfimi á sunnudögum í vetur kl. 12.00. Tímarnir verða 10 skipti i 40 mínútur og hefjast þeir 9. September. Vatnsleikfimi er góð alhliða þjálfunaðferð fyrir þá sem glíma við verki í vöðvum og liðum. Hreyfingar i vatni leggja minna álag á liðamót líkamans þar sem hann er léttari ofan í […]

Skráning er hafin i sundskólanum

            Ungbarnasund 0-3 ára  (2015-2018) Föstudagar (hefst 7. September) 16.15-17.00   Ungbarnasund framhald  (Friðrika Ýr) 17.00-17.45   Börn fædd 2017 (Friðrika Ýr) 17.45-18.30  Ungbarnasund byrjendur (Friðrika Ýr) Sunnudagar (hefst 9. September) 11.00-11.45  Börn fædd 2016  (Hlín Hilmars) 15.00-15.45  Börn fædd 2015  (Lilja Guðmunds)  Námskeiðin eru i 10 vikur og kennt einu sinni í viku. Verð 12.500,-Nánari […]

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2018 (Fædd 2012 og fyrr. )  

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2018 (Fædd 2012 og fyrr. ) 10 skipta námskeið fyrir 0 – 7 ára verður auglýst seinna í þessari viku. http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/ Börn fædd 2012 :    (æfingar byrja 31. ágúst) Kópar, verð 26.500, Mánudagar kl. 14.40 – 15.20   (Bjarnalaug) Föstudagar kl. 14.15 – 14.55   (Bjarnalaug) þjálfari: […]

AMÍ 2018

Helgina 22.-24. júní var Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi haldið á Akureyri. Mótið er bæði keppni á milli liða þar sem átta fyrstu sundmenn í hverri grein og hverjum aldursflokki gefa stig og einnig eru stigahæstu sundmenn hvers aldursflokks krýndir.   Til að fá keppnisrétt á sundmótinu þurfa sundmenn að ná tímalágmörkum sem miðast við aldur […]

Að loknum Akranesleikum 2018

Að loknum Akranesleikum Þá er Akranesleikum 2018 lokið og getum við ekki annað sagt en að helgin hafi gengið vel. Stighæsta liðið: Sundfelag Hafnarfjarðar. 2. sæti Sundfélag Akraness 3. sæti Sundfélagið Oðinn Stigahæsta sundið : Ágúst Júlíusson 2. sæti Brynhildur Traustadóttir 3.sæti Þúra Snorradóttir Prúðasta liðið: Sundfélagið Óðinn Til að þetta geti allt gengið upp […]