ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Á morgun hefst íslandsmeistaramót í 50m laug

Á morgun hefst íslandsmeistaramót í 50m laug

04/04/19

Group1 (2)

Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 50m laug í Laugardalslauginni.
Mótið stendur fram á sunnudag og er sundfélagið með níu keppendur á mótinu þetta árið.
Krakkarnir hafa æft vel í vetur t og verður spennandi að fylgjast með þeim um helgina.

Undanrásir hefjast kl. 09.30 og úrslitasund  hefjast kl. 16.30 alla dagana.
RÚV sendir beint frá úrslitahluta laugardagsins.

Við hvetjum ykkur öll til að koma i Laugardalslaugina og styðja fólkið okkar.
Frekari upplýsingar má finna á síðu SSI siðan

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content