Kvennahlaup á Akranesi 13. júní

Kvennahlaup á Akranesi 13. júní

Kvennhlaup á Akranesi verður hlaupið frá Akratorgi þann 13. júní kl. 11:00 Vegalengdir sem eru í boði eru: 2 km. og 5 km. Forsala á Tix.is og er hægt að velja um að greiða eingöngu fyrir hlaup eða fyrir hlaup og kvennahlaupsbol. Frítt verður í sund í Bjarnalaug frá 10...
Góð þátttaka í Hreyfiviku UMFÍ

Góð þátttaka í Hreyfiviku UMFÍ

Að venju  voru fjölbreyttir viðburðir á Hreyfiviku á Akranesi. Alls voru átta viðburðir í ár en það var: Fræðsla um hjól og hjólatúr í boði Hjólaklúbbs Skipaskaga var tvisvar í vikunni, opnar knattspyrnuæfingar hjá KFÍA voru alla daga vikunnar, boðið var upp á...

Sértækar aðgerðir vegna tekjutaps íþróttafélaga

Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur...

Að halda góða fundi

Eitt það mikilvægasta í félagsstarfi er þekking á fundarsköpum. Hvenær eiga fundarsköp við og hvenær ekki? Hvert er hlutverk fundarstjóra? Hvernig virka breytingartillaga, frávísunartillaga og tilvísunartillaga á aðaltillögu? Öllu þessu og meiru til er svarað í nýju...