Skemmtisólarhringur UMFÍ

Skemmtisólarhringur UMFÍ

Ungmennaráð UMFÍ býður ungmennum 16 ára og eldri til þátttöku á sólarhingsviðburði föstudaginn 12. október. Dagskrá viðburðarins er fjölbreytt og skemmtileg en hún hefst klukkan 17:00 í Þjónustumiðstöð UMFÍ Sigtúni 42. Ástráður félag um forvarnarstarf læknanema mun...

Vel sóttur fyrirlestur um viðbrögð við ofbeldi í íþróttum

Mánudaginn 24. september fengum við Hafdísi Ingu Hinriksdóttur félagsráðgjafa til okkar en hún var með erindi fyrir starfsmenn, þjálfara og stjórnarmeðlimi aðildarfélaga ÍA. Fyrirlesturinn var um ofbeldi í íþróttum og hvernig bregðast eigi við ef slík mál koma upp og...

Styrktarsjóðir – sæktu um!

Nú er verið að auglýsa nokkra styrktarsjóði sem aðildarfélög ÍA geta sótt um í. Við hvetjum að sjálfsögðu öll aðildarfélög ÍA til að sækja um styrki í þessa sjóði. Þeir sem hafa nú þegar auglýst eftir umsóknum eru: Íþróttasjóður, umsóknarfrestur fyrir 1. október kl....
Skráning í keilu í Nóra

Skráning í keilu í Nóra

Nú er hægt að skrá í keilu í Nóra. Æfingatíma er hægt að sjá hér  Nýir iðkendur eru hvattið til að koma og prufa þessa skemmtilegu íþrótt.