Búið að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð, en umsóknarfrestur rennur út þann 1. október. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta. Til...

Framkvæmdastjóri ÍA í viðtali við Sýnum karakter

Fyrsti hlaðvarpsþáttur verkefnisins Sýnum karakter hefur litið dagsins ljós. Sýnum karakter er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Ungmennafélags Íslands. Fyrsti viðmælandi hlaðvarps Sýnum karakter er Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri...
Vel heppnuð heimsókn frá Got Agulu knattspyrnuliðinu

Vel heppnuð heimsókn frá Got Agulu knattspyrnuliðinu

Í dag kom til okkar knattspyrnulið drengja frá Got Agulu í Kenía en þeir eru hér til að taka þátt í ReyCup. Þeir fóru á æfingu hjá 4. flokki, kíktu í Guðlaugu og fóru í sund og enduðu svo daginn á því að sjá leik hjá Kára. Sjá má frá ævintýrum hópsins á facebook síðu...
Myndir fyrir ÍSÍ

Myndir fyrir ÍSÍ

Þann 23. júní sl. var Alþjóðlegi Ólympíudagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim og er það í sjötugasta sinn sem dagurinn er haldinn. Hann er haldinn í tilefni af stofnun Alþjóðaólympíunefndarinnar 23. júní árið 1894. Þá má segja að Ólympíuleikar til forna hafi verið...
Fjölmennt Kvennahlaup í rjómablíðu

Fjölmennt Kvennahlaup í rjómablíðu

Yfir tvöhundruð þátttakendur hlupu í 30 ára afmælishlaupi Kvennahlaups Sjóvá á Akranesi í dag. Einmuna veðurblíða var á meðan á hlaupinu stóð og mikil gleði meðal þátttakenda. Tvær hlaupaleiðir voru í boði, 2 km og 5 km og að loknu hlaupi fengu þátttakendur...