Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2019

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2019

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök. Áhersla verður lögð á: · Flot og líkamslegu í vatninu · Öndun til hliðar · Samræmingu handa- og fótataka Kennslustundir eru tíu og er hver tími 40 mín. Kennt verður á...
Bárumótið 2019

Bárumótið 2019

Í gær þriðjudaginn 26. mars fór fram árlegt innanfélagsmót, Bárumótið, í Bjarnalaug. Á mótinu eru krakkar á aldrinum 8-12 ára úr sundfélaginu að keppa og á eftir mótið er öllum boðið í pizzuveislu.. Allir keppendur fá verðlaunapening fyrir þátttökuna og stigahæsta...
Tvö Akranesmet á Ásvallamóti SH.

Tvö Akranesmet á Ásvallamóti SH.

21 sundmaður, 13 ára og eldri frá S.A tóku þátt í Ásvallarmóti í Hafnarfirði um helgina. Alls tóku þátt  330 sundmenn frá 18 félögum, þar af eitt frá Cananda. Okkar sundmenn áttu góða helgi, tímarnir voru góðir miða við strangar æfingar núna hjá þeim elstu vegna...
Sundnámskeið 5-7 ára (2012-2014)  hefst mánudaginn 18. Mars. 

Sundnámskeið 5-7 ára (2012-2014) hefst mánudaginn 18. Mars. 

Sundnámskeið 5-7 ára (2012-2014) Nýtt námskeið hefst mánudaginn 18. Mars. Kennt er tvisvar i viku i 4 vikur. Sundnámskeið sem hentar öllum á þessum aldri og því líkur fyrir Páska. Mánudagar 16.30-17.15 Föstudagar 17.00-17.45 Verð 10.000 Kennari: Jill Syrstad Skráning...