Skráning er hafin i sundskólanum

Skráning er hafin i sundskólanum

          Ungbarnasund 0-24 mánaða Sunnudagar  (verð 13.000) 10.30-11.10   Framhald II, börn frá 12-24 mánaða (2 laus pláss) 11.10-12.00   Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða (nokkur laus pláss) 12.10-12.50   Framhald I, börn frá 5-12 mánaða (nokkur laus pláss) Kennari:...

Ungbarnasund

Við í Sundfélagi Akraness kynnum með stolti nýjan ungbarnasundskennara Fabio La Marca. Við erum mjög heppin að fá hann í okkar raðir en Fabio er íþrotta – og heilsufræðingur og grunnskólakennari. Hann er reyndur ungbarnasundskennari og er jafnframt i stjórn Busla sem...
Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara.

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara.

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara til starfa fyrir félagið. Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness hefur verið starfrækt frá árinu 1999 og nú á vordögum voru 77 börn skráð i Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness. Kennsla fer fram i Bjarnalaug frá...
Góður árangur á vormóti Ármanns

Góður árangur á vormóti Ármanns

Um síðustu helgi tóku 25 flottir sundmenn frá sundfélagi Akranes þátt í Vormóti Fjölnis, sem var fyrsta mót ársins í 25m laug. Krakkarnir stóðu sig mjög vel með 109 bætingum af 117 stungum sem er frábær árangur sem sýnir að krakkarnir eru búin að  standa sig mjög vel...