Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Ungbarnasund er skemmtileg samvera fyrir börn og foreldra. 10.30-11.10  Framhald II, börn frá 12-24 mánaða 11.20-12.00  Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða 12.10-12.50  Framhald I, börn frá 5-12 mánaða. Verð: 13000,-   Kennt er á sunnudögum i Bjarnalaug í  8 skipti....
Skráning er hafin i sundskólanum

Skráning er hafin i sundskólanum

          Ungbarnasund 0-24 mánaða Sunnudagar  (verð 13.000) 10.30-11.10   Framhald II, börn frá 12-24 mánaða (2 laus pláss) 11.10-12.00   Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða (nokkur laus pláss) 12.10-12.50   Framhald I, börn frá 5-12 mánaða (nokkur laus pláss) Kennari:...

Ungbarnasund

Við í Sundfélagi Akraness kynnum með stolti nýjan ungbarnasundskennara Fabio La Marca. Við erum mjög heppin að fá hann í okkar raðir en Fabio er íþrotta – og heilsufræðingur og grunnskólakennari. Hann er reyndur ungbarnasundskennari og er jafnframt i stjórn Busla sem...
Skráning er hafin i sundskólanum

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara.

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara til starfa fyrir félagið. Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness hefur verið starfrækt frá árinu 1999 og nú á vordögum voru 77 börn skráð i Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness. Kennsla fer fram i Bjarnalaug frá...