Ungbarnasundsnámskeið fyrir byrjendur i mai.

Sundfélag Akraness hefur ákveðið að bjóða upp á ungbarnasundsnámskeið fyrir byrjendur i mai. Námskeiðið hefst föstudaginn 3. mai klukkan 17.00 Námskeiðið er 5 skipti og kostar kr. 6.500,- (lagmarks aldur er miðað við 3 mánaða og að þau séu farin að halda höfð) Hver tími er 45 mínútur og kennt er í Bjarnalaug. Kennari á […]

Páskamót Aftureldingar

Í gær föstudaginn 12. april fór fram Páskamót Aftureldingar sem haldið var í Lágafellslaug fyrir 10 ára og yngri sundmenn. Frá Akranesi tóku þátt átta prúðir og efnilegir sundmenn sem fengu verðlaunapening og páskaegg fyrir þátttökuna.

Íslandsmeistaramót í 50m laug: 4 brons og 6 Akranesmet

Íslandsmeistaramót í 50m laug fór fram um síðustu helgi í Laugardalslauginni í Reykjavík.  Átti Sundfélag Akranes þar níu keppendur. Alls tók 172 sundmenn þátt frá 15 félögum. Sundkrakkarnar áttu mjög góða helgi og stemningin í hópnum var frábær. Sundfélagið uppskar 4 bronsverðlaun og 6 Akranesmet,  persónlegar bætingar voru alls 42 og syntu þau 17 sinnum […]

Eitt brons og þrjú Akranesmet á degi tvö á íslandsmeistaramótinu.

Eitt brons og þrjú Akranesmet á degi tvö á íslandsmeistaramótinu. Krakkarnir áttu mjög góðan dag og eru enn að bæta sig. Brynhildur Traustadóttir vann brons í 1500m skriðsundi á nýju Akranesmeti, hún synti á tímanum 18.08.15 sem er bæting hjá henni um 23 sekúndur frá meti sem hún setti í Ásvallarlaug fyrir aðeins þrem vikum […]

Fyrstu verðlaunin á ÍM 50 komin í hús!

Þá er fyrsta degi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug lokið, undanrásir voru syntar í morgun og svo fór úrslitahlutinn fram seinnipartinn í dag. Brynhildur synti 400 metra skriðsund og átti glæsilegt sund, bætti sig um heilar 8 sekúndur og endaði í þriðja sæti í hörkuspennandi keppni. Tíminn hennar Brynhildar var 4.30.63. Atli Vikar var […]

Á morgun hefst íslandsmeistaramót í 50m laug

Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 50m laug í Laugardalslauginni. Mótið stendur fram á sunnudag og er sundfélagið með níu keppendur á mótinu þetta árið. Krakkarnir hafa æft vel í vetur t og verður spennandi að fylgjast með þeim um helgina. Undanrásir hefjast kl. 09.30 og úrslitasund  hefjast kl. 16.30 alla dagana. RÚV sendir beint frá […]

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2019

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök. Áhersla verður lögð á: · Flot og líkamslegu í vatninu · Öndun til hliðar · Samræmingu handa- og fótataka Kennslustundir eru tíu og er hver tími 40 mín. Kennt verður á mánudögum 18.00-18.45 i Bjarnalaug og fimmtudagum i Jaðarsbakkalaug 19.30-20.15 Námskeiði hefst […]

Nýr sundnámskeið hefst eftir páska fyrir börn fædd 2012-2015

Fjórfiskar fædd 2015 Námskeið 5 vikur, einu sinni í viku (verð 6.500) Hentar öllum á þessum aldri Miðvikudagar 16.15-17.00  (Hlín) Námskeiðið hefjast miðvikudaginn 24. april                      Krossfiskar fædd 2012-2014 Námskeið 5 vikur, tvisvar í viku (verð 12.500) Mánudagar     16.30-17.20   (Jill) Föstudagar      17.00-17.45   (Jill) Sundnámskeið sem hentar öllum á þessum aldri. Námskeiðin hefjast föstudaginn 26. april  […]

Bárumótið 2019

Í gær þriðjudaginn 26. mars fór fram árlegt innanfélagsmót, Bárumótið, í Bjarnalaug. Á mótinu eru krakkar á aldrinum 8-12 ára úr sundfélaginu að keppa og á eftir mótið er öllum boðið í pizzuveislu.. Allir keppendur fá verðlaunapening fyrir þátttökuna og stigahæsta stelpan og strákurinn fá farandabikara sem gefnir eru tíl minningar um Báru Daníelsdóttir. Mótið […]

Aðalfundur Sundfélags Akraness 2019 var haldinn þriðjudaginn 19. mars

Góð staða sundfélags Akraness Aðalfundur Sundfélags Akraness 2019 var haldinn í hátíðarsalnum á Jaðarsbökkum þriðjudaginn 19. mars. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Fundarstjórn var í höndum Karítasar Jónsdóttur sem stýrði fundinum af röggsemi. Fundurinn hófst með ávarpi fráfarandi formanns, Trausta Gylfasonar sem flutti skýrslu félagsins fyrir árið 2018. Fram kom í máli hans […]