Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar
Tori Ornela markmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA. Tori er 25 ára gömul og spilað með Haukum
Bergdís Fanney í æfingahóp U19 sem æfir helgina 26. – 28. janúar
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 26-28 janúar, 2018. Við óskum Bergdísi Fanney
Stelpurnar unnu góðan sigur á Gróttu
Meistaraflokkur kvenna mætti Gróttu í fyrsta leik ársins á Vivaldivellinum í faxaflóamótinu. Stelpurnar mættu af miklum krafti í leikinn og
Stelpurnar hefja leik í faxaflóamótinu
Meistaraflokkur kvenna mætir Gróttu í fyrsta leik liðsins í faxaflóamótinu á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Leikurinn fer fram á Vivaldivellinum
Bergdís Fanney valin í 25 manna leikmannahóp U19
Bergdís Fanney Einarsdóttir var valin á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 5-7 janúar, 2018. Æfingarnar fara fram undir
Slæmt tap gegn HK/Víkingi
Meistaraflokkur kvenna mátti þola 5-1 tap í æfingaleik gegn HK/Víkingi í Egilshöll á sunnudagskvöldið. Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði mark ÍA.
Æfingaleikur hjá meistaraflokki kvenna
Meistaraflokk kvenna leikur æfingaleik í kvöld, sunnudaginn 10. desember, þegar þær mæta HK/Víkingum í Egilshöll kl. 19:15. Liðin mættust tvisvar
Uppbygging heldur áfram í kvennaboltanum
Þær María Mist Guðmundsdóttir, Eva María Jónsdóttir , Bergdís Fanney Einarsdóttir, Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir og Sandra Ósk Alfreðsdóttir skrifuðu undir
Jafntefli hjá stelpunum
Síðastliðinn miðvikudag átti meistaraflokkur kvenna leik við Hauka á Ásvöllum, en liðin munu eigast við í 1. deildinni í sumar.
Æfingaleikur á Ásvöllum í dag
Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum á Ásvöllum í dag kl. 18:00. Haukastúlkur féllu úr Pepsideildinni á síðasta tímabili og