Slæmt tap gegn HK/Víkingi

Meistaraflokkur kvenna mátti þola 5-1 tap í æfingaleik gegn HK/Víkingi í Egilshöll á sunnudagskvöldið. Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði mark ÍA.

Uppbygging heldur áfram í kvennaboltanum

Þær María Mist Guðmundsdóttir,  Eva María Jónsdóttir , Bergdís Fanney Einarsdóttir, Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir  og Sandra Ósk Alfreðsdóttir skrifuðu undir

Jafntefli hjá stelpunum

Síðastliðinn miðvikudag átti meistaraflokkur kvenna leik við Hauka á Ásvöllum, en liðin munu eigast við í 1. deildinni í sumar.

Æfingaleikur á Ásvöllum í dag

Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum á Ásvöllum í dag kl. 18:00. Haukastúlkur féllu úr Pepsideildinni á síðasta tímabili og