ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Stelpurnar hefja leik í faxaflóamótinu

Stelpurnar hefja leik í faxaflóamótinu

16/01/18

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna mætir Gróttu í fyrsta leik liðsins í faxaflóamótinu á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Leikurinn fer fram á Vivaldivellinum (Gróttuvelli) og hefst kl. 19.

Við hvetjum alla Skagamenn til að skella sér á Seltjarnarnes og styðja við bakið á stelpunum okkar á morgun.

Áfram ÍA!

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content