ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bergdís Fanney í æfingahóp U19 sem æfir helgina 26. – 28. janúar

Bergdís Fanney í æfingahóp U19 sem æfir helgina 26. – 28. janúar

18/01/18

#2D2D33

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 26-28 janúar, 2018. Við óskum Bergdísi Fanney til hamingju með valið.

 

Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

 

 

Katrín Hanna Hauksdóttir       Álftanes Aníta Lind Daníelsdóttir            Keflavík
Alexandra Jóhannsdóttir         Breiðablik Mist Þormóðsd. Grönvold        KR
Sólveig Jóhannesd. Larsen      Breiðablik Bergdís Fanney Einarsdóttir     ÍA
Telma Ívarsdóttir                      Breiðablik Eygló Þorsteinsdóttir                Valur
Kristín Dís Árnadóttir               Breiðablik Ásdís Halldórsdóttir                   Valur
Guðrún Gyða Haralz                 Breiðablik Stefanía Ragnarsdóttir              Valur
Berglind Baldursdóttir             Breiðablik Margrét Eva Sigurðardóttir          Víkingur R
Rannveig Bjarnadóttir              FH Ísabella Eva Aradóttir                HK
Aníta Dögg Guðmundsdóttir   FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir      Stjarnan
Ísabel Jasmín Almarsdóttir      Grindavík Hulda Björk Hannesdóttir         Þór/KA
Dröfn Einarsdóttir                     Grindavík Margrét Árnadóttir                    Þór/KA
  Sóley María Steinarsdóttir        Þróttur
 

 

 

Dagskrá

  • Föstudagur    26.  Janúar        Test      kl:21:15 – 22:30.       Kórinn. Mæting kl: 20:45.
  • Laugardagur  27.  Janúar        Æfing   kl:16:30 – 18:00.       Kórinn. Mæting kl: 16:00.
  • Sunnudagur   28.  Janúar        Æfing   kl:10:00 –  11:30.      Egilshöll.Mæting kl: 09:45.

 

Af gefnu tilefni skal minnt á það að samkvæmt samstarfsreglum milli KSÍ og aðildarfélaga um þátttöku leikmanna í leikjum og æfingum á vegum KSÍ þá skulu félög heimila leikmönnum sínum þátttöku á þessum æfingum.  Í því tilfelli að leik beri upp á sömu helgi og landsliðsæfingar fara fram skal leikmaðurinn skilyrðislaust mæta á landsliðsæfingar og getur hann því ekki leikið með félagi sínu þá helgi.

Mikilvægt er að öll forföll séu tilkynnt tímalega til thordur@ksi.is eða í síma 8617050.

Edit Content
Edit Content
Edit Content