ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bergdís Fanney valin í 25 manna leikmannahóp U19

Bergdís Fanney valin í 25 manna leikmannahóp U19

27/12/17

#2D2D33

Bergdís Fanney Einarsdóttir var valin á  landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 5-7 janúar, 2018.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

Dagskrá
• Föstudagur 5. Janúar Æfing kl:21:00 – 22:30. Akraneshöll. Mæting kl: 19:45 á KSÍ, rúta til Akranes.
• Laugardagur 6. Janúar Æfing kl:16:00 – 17:30. Akraneshöll. Mæting kl: 14:45 á KSÍ, rúta til Akranes.
• Sunnudagur 7. Janúar Æfing kl:10:00 – 11:30. Egilshöll. Mæting kl: 09:45 í Egilshöll.

Við óksum Bergdísi Fanney til hamingju með valið.

Edit Content
Edit Content
Edit Content