ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingaleikur á Ásvöllum í dag

Æfingaleikur á Ásvöllum í dag

29/11/17

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum á Ásvöllum í dag kl. 18:00.

Haukastúlkur féllu úr Pepsideildinni á síðasta tímabili og því er um að ræða tvö lið sem munu eigast við í 1. deildinni næsta  sumar.

Skagastúlkur hafa verið sterkari aðilinn í viðureignum liðanna síðustu árin, en á síðustu 5 árum eru til 8 skráðar viðureignir þar sem ÍA hefur unnið 6 þeirra, og markatalan er 24-9.

Við hvetjum alla sem hafa tök á að bregða sér í Hafnarfjörðinn og styðja við stelpurnar.

Áfram ÍA

Edit Content
Edit Content
Edit Content