ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagastelpur heimsækja Sindra í Inkasso-deildinni

Skagastelpur heimsækja Sindra í Inkasso-deildinni

01/09/18

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna heimsækir Sindra í Inkasso-deildinni á morgun, sunnudag. Leikurinn hefst kl. 13:00 og fer fram á Sindravellinum.

Um mikilvæga leik í deildinni er að ræða og verður ÍA að vinna leikinn til að halda í við toppliðin í Inkasso-deildinni og eiga möguleika á að ná sæti í Pepsi-deildinni að ári. Sindri er fallinn niður í 2. deild kvenna svo þrjú stig eru nauðsynleg í leiknum.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta á Sindravöll á morgun og styðja stelpurnar til sigurs gegn Sindra.

Edit Content
Edit Content
Edit Content