Nýtt námskeið fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir
Fimleikar og fótbolti fyrir alla – Allir með! Það gleður okkur að segja frá því að Fimleikafélag ÍA og Knattspyrnufélag ÍA hafa tekið sig saman og bjóða nú sameiginlega upp á nýtt 8 vikna námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri með mismunandi stuðningsþarfir. Markmiðið er að auka tækifæri barna með mismunandi sérþarfir til þess að iðka […]
Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar
Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]
100 ára knattspyrnusaga Akraness
Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá því Knattspyrnufélagið Kári, fyrsta knattspyrnufélag Akraness, var stofnað árið 1922 og allt til dagsins í dag. Um er að ræða veglegt rit í stóru broti prýtt fjölda mynda sem tengist […]
Skagastelpur fá Aftureldingu/Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna fær Aftureldingu/Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni á morgun, mánudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Akraneshöllinni.
Skagamenn mæta Víking Ó í toppslag Inkasso-deildarinnar
Meistaraflokkur karla fær Víking Ó í heimsókn í 20. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst
3. flokkur kvenna spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn
Stelpurnar í 3. flokk kvenna spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Val á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og
Skráning á haustönn yngri flokka KFÍA er hafin
3. flokkur kvenna spilar í undanúrslitum Íslandsmótsins
3. flokkur kvenna spilar í dag við Breiðablik/Augnablik í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvelli og hefst kl.
Skagastelpur unnu stórsigur á Sindra
Meistaraflokkur kvenna sótti Sindra á Hornafirði heim í dag í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir leikinn var ÍA í þriðja
Skagastelpur heimsækja Sindra í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna heimsækir Sindra í Inkasso-deildinni á morgun, sunnudag. Leikurinn hefst kl. 13:00 og fer fram á Sindravellinum. Um mikilvæga leik