Skagamenn unnu frábæran sigur á Fjölnismönnum
Meistaraflokkur karla mætti Fjölni í áttunda leik Íslandsmótsins sem fram fór við frábærar aðstæður á Norðurálsvelli. Fyrri hálfleikur var frekar
ÍA nældi í mikilvægt stig fyrir norðan
Meistaraflokkur karla mætti KA í sjöunda leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Akureyrarvelli. KA byrjaði leikinn af miklum krafti
Skagamenn töpuðu gegn Breiðablik í fjörugum leik
Meistaraflokkur karla mætti Breiðablik í sjötta leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. Blikar byrjuðu leikinn af
Sigrún Eva og Katrín María valdar á U16 ára æfingar
Þann 16. og 17. júní næstkomandi verða haldnar úrtaksæfingar hjá U16 ára landsliði kvenna sem undirbýr nú þátttöku á Norðurlandamóti
Tryggvi og Albert með U21 til Englands
Rétt í þessu var kynntur leikmannahópur U21 árs landsliðsins sem sækir Englendinga heim þann 10. júní næstkomandi. Um er að
ÍA tapaði gegn Keflavík í kaflaskiptum leik
Meistaraflokkur kvenna mætti Keflavík í fjórðu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Bæði lið glímdu
Æfingarnar í sumar
Nú eru skólarnir að klárast og sumartíminn í æfingunum að taka við. Æfingar í sumar verða sem hér segir: 8.
Skagamenn komust áfram í bikarnum eftir sigur á Gróttu
Meistaraflokkur karla mætti Gróttu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór við sæmilegar aðstæður á Norðurálsvelli. Skagamenn hófu leikinn mun
Skagamenn unnu frábæran útisigur á ÍBV
Meistaraflokkur karla mætti ÍBV í fimmta leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður í Vestmannaeyjum. Fyrri hálfleikur var vægast
Magnaður bikarsigur á Frömurum
Meistaraflokkur karla mætti Fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór við erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Fram byrjaði mun betur