Þann 16. og 17. júní næstkomandi verða haldnar úrtaksæfingar hjá U16 ára landsliði kvenna sem undirbýr nú þátttöku á Norðurlandamóti um mánaðamótin júní/júlí.
Frá ÍA hafa þær Sigrún Eva Sigurðardóttir og Katrín María Óskarsdóttir verið valdar til þátttöku í æfingunum.
Við óskum stúlkunum til hamingju með valið.