ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vatnsleikfimi

Vatnsleikfimi

23/08/18

#2D2D33

Sundfélag Akraness býður upp á vatnsleikfimi á sunnudögum í vetur kl. 12.00.
Tímarnir verða 10 skipti i 40 mínútur og hefjast þeir 9. September.

Vatnsleikfimi er góð alhliða þjálfunaðferð fyrir þá sem glíma við verki í vöðvum og liðum.
Hreyfingar i vatni leggja minna álag á liðamót líkamans þar sem hann er léttari ofan í lauginni.

Kennari á námskeiðinu er Hlín Hilmarsdóttir iþróttafræðingur.

Nánari upplýsningar og skráning á netfangið  hlin@sundfelag.com
Verð fyrir námskeiðið er 13.500,-

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content