Samantekt Íslandsmeistramótið i 50m laug

Þrjá verðlaunapeninga, 19 úrslitasund og 35 bætingar tóku SA krakkarnir með sér heim á Skagann eftir góða helgi á IM. SA var með 11 sundmenn á mótinu þetta árið og af því voru tveir sundmenn 13 ára, sem voru að stíga sín fyrstu skref á IM en það voru þær Ingiibjörg Svava Magnúsardóttir og Guðbjörg […]

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2018

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök. Námskeið 1, fyrir byrjendur 23. april kl. 18:30 – 19.15 Bjarnalaug 25. april kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar 30. april kl. 18:30 – 19:15 Bjarnalaug 2. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar 7. mai kl. 18:30 – 19:15 Bjarnalaug 9. mai kl. […]

Ný námskeið í sundskólanum að hefjast í april

Sundnámskeið april-maí 2018 Ný námskeið í sundskólanum að hefjast í april                           Ungbarnasund (2016-2017)                           Föstudagar (hefjast 6. apríl) verð 7500,- Kennt er í 6 skipti 16.15  ungbarnasund byrjendur fædd 2017  17.00  framhald 1 […]

Aðalfundur Sundfélags Akraness 8. mars nk. kl. 20.00

Aðalfundur Sundfélags Akraness verður haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum þann 8. mars nk. kl. 20.00 Dagskrá: –  Skýrsla stjórnar –  Framlagning reikninga –  Kosning stjórnarmanna  – Önnur mál. Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn sem og velunnara félagsins til að mæta Stjórn SA

Skráning er hafin i sundskólanum hjá sundfélagi Akraness

  Ungbarnasund 0-3 ára (2014-2017) Föstudagar (hefst 12. januar) 16.15 Ungbarnasund byrjendur 17.00 Börn Fædd 2016 17.45 Ungbarnasund framhaldshópur, fædd 2017 Kennari Friðrika Ýr Sunnudagar (hefjast 14. januar) 15.00 Börn fædd 2015 15.45 Börn fædd 2014 Kennari Lílja Guðrún Namskeiðinn eru i 10 vikur og kennt einu sinni í viku. Verð 12500,- Nánari upplýsingar og […]

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga Vor 2018 (Fædd 2011 og fyrr. )

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/) v/sundæfinga Vor 2018 (Fædd 2011 og fyrr. )  Ungbarnasund og 10 skipta námskeið fyrir 0 – 7 ára auglýst her: http://ia.is/2018/01/02/skraning-er-hafin-i-sundskolanum-hja-sundfelagi-akraness/ Börn fædd 2011 :    (æfingar byrja 9. Januar) Kópar, verð 26.500, Þjálfari: Sigurður Sigurðsson ( Siggi Skó ) Kópar ( krakka úr Grundaskóla  er fylgt […]

Sundfélag Akranes átti þrjá sundmenn í íslenska landsliðinu sem keppti á Norðurlandameistarmóti nú um helgina.

Þau Ágúst Júlíusson, Sævar Berg Sigurðsson og Brynhildur Traustadóttir voru partur af landsliði íslands sem keppti á Norðurlandameistaramóti í sundi sem fram fór í Laugardalslaug um helgina. Alls tóku þátt 193 sundmenn frá níu löndum ( Noregur, Svíðþjóð, Danmörk, Finnland, Eistland, Lettland, Litháen,  ísland og Færeyjar ) Ágúst synti 100m flugsund á góðum tíma, 54.63. […]

Ágúst Júlíusson Íslandsmeistari í 100m flugsundi og þrír sundmenn með lágmark á Norðurlandameistaramótið

Ágúst Júlíusson Íslandsmeistari í 100m flugsundi og þrír sundmenn með lágmark á Norðurlandameistaramót sem fram fer í desember, þau Ágúst Júlíusson, Sævar Berg Sigurðsson og Brynhildur Traustadóttir. Íslandsmeistaramót í 25m laug fór fram í Laugardalslaug um helgina og átti sundfélag Akranes þar 11 sundmenn. 142 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 11 félögum. Krakkarnir úr […]

Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 25m laug í Laugardalslauginni

Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 25m laug í Laugardalslauginni. Mótið stendur fram á sunnudag og er sundfélagið með ellefu keppendur á mótinu þetta árið.    Krakkarnir hafa æft vel í haust og verður spennandi að fylgjast með þeim um helgina. Gengi krakkanna verður birt á facebooksíðu sundfélgsins eftir hvern hluta og munum við einnig […]