Skagamenn gerðu jafntefli við HK í toppslag Inkasso-deildarinnar
Skagamenn spiluðu í kvöld við HK á Norðurálsvelli í 18. umferð Inkasso-deildarinnar. Um algjöran toppslag var að ræða enda voru
Ný æfingatafla hjá yngri flokkum KFÍA
Ný æfingatafla fyrir veturinn hefur litið dagsins ljós hjá yngri flokkum KFÍA. Það gætu orðið minniháttar breytingar á henni. Fyrir
Skagastelpur unnu baráttusigur á liði Fylkis
Meistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld mikilvægan leik við Fylki í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í Akraneshöll. ÍA var í þriðja sæti deildarinnar
Skagamenn fá HK í heimsókn í toppslag Inkasso
Meistaraflokkur karla fær HK í heimsókn í 18. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, föstudag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 18:00.
Bergdís Fanney valin í U-19 ára landslið kvenna
Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið valin til að leika með U-19 ára landsliði kvenna í tveimur vináttulandsleikjum í lok ágúst. Við
Bjarki Steinn valinn í U-19 ára landslið karla
Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið valin til að leika með U-19 ára landsliði karla í tveimur vináttulandsleikjum í Albaníu í september. Við
Skagastelpur fá Fylki í heimsókn í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna fær Fylki í heimsókn í Inkasso-deildinni á morgun, fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 18:00 og fer fram í Akraneshöllinni. Um algjöran
Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt
Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst. Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi:
1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum.
2.Kvennasveit Ley…
Haraldarbikarinn 2018 – úrslit
Haraldarbikarinn var haldinn helgina 18. – 19. ágúst á Garðavelli og tóku þátt 42 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Höggl…
Skagamenn unnu sinn fimmta leik í röð í Inkasso-deildinni
Skagamenn spiluðu í dag við ÍR á Hertzvellinum í 17. umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA var í harðri toppbaráttu á meðan ÍR var