ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ný æfingatafla hjá yngri flokkum KFÍA

Ný æfingatafla hjá yngri flokkum KFÍA

24/08/18

#2D2D33

Ný æfingatafla fyrir veturinn hefur litið dagsins ljós hjá yngri flokkum KFÍA. Það gætu orðið minniháttar breytingar á henni. Fyrir neðan eru upplýsingar varðandi flokkaskiptingarnar. Nánari upplýsingar koma inn á síður flokkanna á heimasíðu KFÍA.

 

SVONA VERÐA FLOKKASKIPTINGARNAR:

 1. flokkur – Eins hjá báðum kynjum
 • Síðasta æfing núverandi flokks:
  • Fimmtudaginn 23.ágúst.
 • Fyrsta æfing nýs 8.flokks:
  • Fimmtudaginn 6.sept.

7.flokkur – Eins hjá báðum kynjum:

 • Síðasta æfing núverandi flokka:
  • Fimmtudaginn 23.ágúst.
 • Fyrsta æfing nýrra flokka:
  • Þriðjudaginn 28.ágúst.

6.flokkur – Eins hjá báðum kynjum:

 • Síðasta æfing núverandi flokka:
  • Föstudaginn 24.ágúst.
 • Fyrsta æfing nýrra flokka:
  • Mánudaginn 27.ágúst

5.flokkur – Mismunandi eftir kynjum v/úrslitakeppni:

 • Síðasta æfing núverandi flokka:
  • Mánudaginn 27.ágúst (nema ef flokkur er í úrsl.keppni)
 • Fyrsta æfing nýrra flokka:
  • Mánudaginn 3.september.

4.flokkur – Mismunandi eftir kynjum:

 • Síðasta æfing núverandi flokka:
  • kk: Föstudaginn 31.ágúst
  • kvk: Föstudaginn 31.ágúst.
 • Fyrsta æfing nýrra flokka:
  • kk: Mánudaginn 3.september
  • kv: Þri 4.sept.

3.flokkur – Mismunandi eftir kynjum:

 • Síðasta æfing núverandi flokka:
  • kk: Mánudaginn 12.september.
  • kv: Mánudaginn 3.september.
 • Fyrsta æfing nýrra flokka:
  • kk: Föstudaginn 14.sept.
  • kv: Þriðjudaginn 4.sept.

2.flokkur:

 • Samráð þjálfara 2. og 3.flokks.
  • Muna að tilkynna það vel í flokkum
Edit Content
Edit Content
Edit Content