ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt

Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt

20/08/18

#2D2D33

Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst. Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi:
1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum.
2.Kvennasveit Leynis keppti í 2.deild í Vestmannaeyjum og endaði í 2.sæti af 6 sveitum.
3.Sveit eldri kylfinga karla keppti 2.deild í Borgarnesi og endaði í 6.sæti af 8 sveitum.
4.Unglingasveit 15 ára og yngri keppti á Flúðum og endaði sveitin í 8.sæti af 13 sveitum.
5.Unglingasveit 18 ára og yngri keppti í Vestmannaeyjum og endaði sveitin í 10.sæti af 11 sveitum.
Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum fyrir þátttökuna og þeirra framlagi fyrir hönd klúbbsins þegar kemur að Íslandsmóti golfklúbba.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content