Leikdagur í Höllinni hjá mfl. karla

Meistaraflokkur karla tekur á móti KR í Akraneshöllinni á laugardaginn, 18. nóvember, kl. 11:00. Sagan sér til þess að leikir við KR eru ALLTAF stórleikir. Á vef KSÍ eru til 137 skráðir leikir á milli félaganna og tölfræðin gæti varla verið jafnari. ÍA hefur unnið 55...