Skagamenn unnu baráttusigur á Þórsurum

Skagamenn spiluðu í dag við Þórsara á Þórsvelli í annarri umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA hafði unnið fyrsta leik á tímabilinu en Þórsarar gerðu jafntefli á sama tíma. Því var ljóst að um baráttuleik yrði að ræða. Það sást snemma í fyrri hálfleik að hvorugt liðið...