Pepsideild karla: ÍA-ÍBV á sunnudag kl. 16:00

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla taka á móti ÍBV í Pepsideildinni hér á Norðurálsvellinum, sunnudaginn 20. ágúst kl. 16:00. Ef horft er til 10 síðustu viðureigna liðanna hefur ÍA unnið 6, ÍBV 3 og aðeins einu sinni hafa liðin skilið jöfn. Alls hafa verið skoruð...

Skagamenn töpuðu fyrir Grindvíkingum í baráttuleik

Meistaraflokkur karla mætti Grindavík í fimmtándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við sæmilegar aðstæður á Grindavíkurvelli. Grindvíkingar voru öflugri framan af fyrri hálfleik og byrjuðu snemma að pressa mikið á vörn ÍA. Skagamenn beittu frekar skyndisóknum og...

Skagamenn töpuðu stórt gegn Valsmönnum

Meistaraflokkur karla mætti Val í þrettándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Valsvelli. Um erfiðan leik var að ræða á útivelli gegn liðinu í efsta sæti deildarinnar og það sást í byrjun leiks því Valur var öflugri og byrjaði snemma að pressa...