Jafntefli í leik dagsins

Meistaraflokkur karla fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í 20. umferð Pepsideildarinnar. Leikurinn fór fram í nokkuð sterkum vindi sem hafði óhjákvæmilega nokkur áhrif á framgang leiksins. Skagamenn léku gegn vindi í fyrri hálfleik en fengu frábæra byrjun á leiknum þegar...

ÍA-Stjarnan á Norðurálsvelli

Meistaraflokkur karla tekur á móti Stjörnunni í 20. umferð Pepsideildarinnar hér á Norðurálsvellinum á morgun, sunnudaginn 17. september. Leikurinn hefst kl. 16:00 Bæði lið hafa að miklu að keppa, okkar menn munu berjast allt til enda fyrir áframhaldandi veru í...

Skagamenn unnu mikilvægan sigur á KA

Meistaraflokkur karla mætti KA í átjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli en hávaðarok var þvert á völlinn sem hafði áhrif á gæði leiksins. Fyrri hálfleikur var frekar rólegur framan af og það var ekki mikið um opin færi...

Leikdagur á Norðurálsvelli!

Í dag, sunnudaginn 10. september, taka strákarnir okkar í meistaraflokki karla á móti KA í Pepsideildinni. Leikurinn hefst kl. 17:00. Þetta getur aldrei orðið annað en baráttuleikur, það dylst engum að okkur vantar þessi stig meira og við viljum þau meira – en...