ÍA gerði jafntefli við Breiðablik

ÍA spilaði um helgina æfingaleik við Breiðablik sem fram fór í Fagralundi í Kópavogi. Þetta var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið sem hefst um mánaðarmótin. Skagamenn spiluðu virkilega vel í fyrri hálfleik og voru 0-2 að honum loknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson...
Patryk Stefanski til ÍA

Patryk Stefanski til ÍA

Patryk Stefanski til ÍA Pólski sóknarmaðurinn Patryk Stefanski er genginn til liðs við ÍA.  Patryk kom á reynslu í æfingaferð liðsins útá Spáni og spilaði leik gegn HK í ferðinni þar sem hann gerði mark og sýndi að þarna er á ferðinni geysilega vinnusamur leikmaður...

ÍA tapaði gegn Grindavík í Lengjubikarnum

Skagamenn mættu Grindavík í átta liða úrslitum Lengjubikarsins í Akraneshöll í kvöld. Ljóst var að sigurvegarar þessa leiks myndu mæta KA fyrir norðan í undanúrslitum. Grindavík hóf leikinn af krafti og eftir tólf mínútna leik var staðan orðin 0-2 fyrir gestina eftir...

ÍA mætir Grindavík í 8-liða úrslitum

Skagamenn mæta Grindavík í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en þetta kom í ljós í dag. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni mánudaginn 10 apríl kl. 19:15. Upphaflega átti ÍA að mæta KR í 8-liða úrslitum en Valur, sem vann okkar riðil, dró sig úr keppni sökum þess að...

Skagamenn töpuðu gegn Valsmönnum

ÍA tapaði gegn Val á Valsvellinum 3-1 í síðasta leik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins 2017. Valur var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik og þeir skoruðu gott mark á 31. mínútu. Valsarar fengu auk þess fleiri marktækifæri sem þeir nýttu ekki. Skagamenn...