ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

KRAFTLYFTINGAR

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar....

28/12/2023

Íþróttamaður Akraness 2024 Tilnefningar (1)

Einar Örn sigursæll í kraftlyftingum

Skagamaðurinn Einar Örn Guðnason (AKR) var sigursæll á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem fram fór í World Class Kringlunni. Einar Örn keppti í 105 kg flokki, þar sem hann bætti Íslandsmetin í klassískri hnébeygju, bekkpressu og samanlögðum árangri.   Með allar níu lyftur gildar lyfti hann mest 278 kg í hnébeygju, 186 kg í bekkpressu og 277,5...

27/03/2017

14962667_10154799973939416_5598491957459593383_n

Góður árangur á kraftlyftingamóti

Kraftlyftingafélag Akraness átti 3 keppendur á byrjenda- og lágmarkamóti í Njarðvík sl. laugardag. Þau voru öll að stíga sín fyrstu skref á keppnispalli og stóðu sig öll mjög vel og náðu settum markmiðum og vel það. Helga Dögg Lárusdóttir keppti í -84kg flokki og tók seríuna 95kg í hnébeygju, 55kg í bekkpressu og 110kg í...

08/03/2017

KraftIA

Einar Örn kraftlyftingamaður Akraness 2011

Kraftlyftingafélag Akraness hefur valið Einar Örn Guðnason sem kraftlyftingamann Akraness 2011. Einar Örn hefur keppt á fjórum mótum á árinu: Íslandsmeistaramótinu í bekkpressu, íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum, bikarmóti í kraftlyftingum og evrópumeistaramóti unglinga í kraftlyftingum sem fram fór í Northumberland á Englandi.

03/01/2012

#2D2D33

Tvö íslandsmet á bikarmóti í kraftlyftingum

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðinn laugardag. Einar Örn Guðnason úr Kraftlyftingafélagi Akraness setti tvö íslandsmet, annars vegar í hnébeygju þar sem að hann setti íslandsmet unglinga þegar hann lyfti 280 kg og hins vegar í bekkpressu þar sem að hann tvíbætti íslandsmetið í unglingaflokk þegar hann lyfti fyrst 207,5...

29/11/2011

#2D2D33

Nýtt merki Kraftlyftingafélags Akraness

Kraftlyftingafélag Akraness hefur loksins eignast sitt eigið merki en félagið hefur verið starfandi merkislaust í 2 ár. Merkið vísar í senn til eins helsta kennileitis bæjarins, þ.e. styttuna af sjómanninum á torginu, og kraftlyftingaíþróttarinnar. Merkið teiknaði Jökull Freyr Svavarsson.

21/11/2011

#2D2D33

Einar Örn á Evrópmumeistaramóti unglinga

Einar Örn Guðnason, meðlimur í Kraftlyftingafélagi Akraness, mun á morgun (föstudag) klukkan 13:00 keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti unglinga í bænum Pilsen í Tékklandi. Í gær kepptu þeir Júlían J.K. Jóhannsson (Breiðablik) og Viktor Samúelsson (KFA) í drengjaflokki og hlutu þeir báðir silfurverðlaun.

09/06/2011

#2D2D33

Bekkpressugrill

Kraftlyftingafélag Akraness mun standa fyrir BEKKPRESSUGRILLI á þjóðhátíðardaginn 17. júní í skógræktinni á Akanesi.Komdu og fáðu þér pulsu og kók!Þeir karlar sem lyfta 100 kg í bekkpressu og konur sem lyfta 50 kg fá fría pulsu og kók!Fyrir þá sem vilja styrkja gott málefni og efla aðstöðu til kraftlyftinga á Akranesi býðst að skrá sig...

06/06/2011

#2D2D33
Edit Content
Edit Content
Edit Content