ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Nýtt merki Kraftlyftingafélags Akraness

Nýtt merki Kraftlyftingafélags Akraness

21/11/11

#2D2D33

Kraftlyftingafélag Akraness hefur loksins eignast sitt eigið merki en félagið hefur verið starfandi merkislaust í 2 ár. Merkið vísar í senn til eins helsta kennileitis bæjarins, þ.e. styttuna af sjómanninum á torginu, og kraftlyftingaíþróttarinnar.
Merkið teiknaði Jökull Freyr Svavarsson.

Edit Content
Edit Content
Edit Content