ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Einar Örn á Evrópmumeistaramóti unglinga

Einar Örn á Evrópmumeistaramóti unglinga

09/06/11

#2D2D33

Einar Örn Guðnason, meðlimur í Kraftlyftingafélagi Akraness, mun á morgun (föstudag) klukkan 13:00 keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti unglinga í bænum Pilsen í Tékklandi. Í gær kepptu þeir Júlían J.K. Jóhannsson (Breiðablik) og Viktor Samúelsson (KFA) í drengjaflokki og hlutu þeir báðir silfurverðlaun.

Edit Content
Edit Content
Edit Content