ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Tvö íslandsmet á bikarmóti í kraftlyftingum

Tvö íslandsmet á bikarmóti í kraftlyftingum

29/11/11

#2D2D33

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðinn laugardag. Einar Örn Guðnason úr Kraftlyftingafélagi Akraness setti tvö íslandsmet, annars vegar í hnébeygju þar sem að hann setti íslandsmet unglinga þegar hann lyfti 280 kg og hins vegar í bekkpressu þar sem að hann tvíbætti íslandsmetið í unglingaflokk þegar hann lyfti fyrst 207,5 og svo 215 kg. Seinni lyftan var einnig íslandsmet í opnum flokk.

Edit Content
Edit Content
Edit Content