Fyrstu leikir vetrarins hjá yngri flokkum
Þá rúllar vetrarboltinn af stað, en okkar lið eiga sjö leiki í Faxaflóamótinu nú um helgina! Það byrjar hér heima á
Sigrún Eva á landsliðsæfingar
Helgina 10.-12. nóvember næstkomandi fara fram landsliðsæfingar U16 ára kvenna. Frá ÍA hefur Sigrún Eva Sigurðardóttir verið valin til þátttöku
Brynjar Snær valinn á landsliðsæfingar
Helgina 27.-29. október næstkomandi verða haldnar úrtaksæfingar U17 ára landsliðs karla. Úr okkar hópi hefur Brynjar Snær Pálsson verið valinn
Skagamenn í U15 landsliðinu
U15 ára landslið karla mun leika tvo æfingaleiki gegn Færeyjum hér á landi um næstu helgi. Fyrri leikurinn fer fram
Haustfundur uppeldissviðs 2017
Í gærkvöldi, 12. október, var haldinn haustfundur Uppeldissviðs KFÍA í sal Grundaskóla. Um það bil 150 manns sóttu fyrirlesturinn, að
Landsliðsæfingar framundan
Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því
Landsliðsæfingar hjá U19 kvenna
Helgina 3. -5. nóvember næstkomandi fara fram landsliðsæfingar hjá U19 ára landsliði kvenna. Frá ÍA hefur Bergdís Fanney Einarsdóttir verið
Sigrún spilaði sinn fyrsta landsleik í dag
Sigrún Eva Sigurðardóttir spilaði sinn fyrsta leik með landsliðinu U-17 U17 ára lið kvenna lék í dag annan leik sinn
Lokahóf yngri flokka 2017
Lokahóf yngri flokkanna, 3. -7. flokks, fór fram í Akraneshöllinni laugardaginn 30. september, fyrir lokaleik sumarsins í Pepsideild karla. Baldur
Lokahóf yngri flokka 2017
Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl.- 7.fl.) verður haldið í Akraneshöllinni laugardaginn 30. september kl. 12:30. Dagskráin verður með svipuðu sniði og í