ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Lokahóf yngri flokka 2017

Lokahóf yngri flokka 2017

02/10/17

#2D2D33

Lokahóf yngri flokkanna, 3. -7. flokks, fór fram í Akraneshöllinni laugardaginn 30. september, fyrir lokaleik sumarsins í Pepsideild karla.

Baldur Einarsson sá um tónlistina á meðan iðkendur voru að koma sér fyrir. Eftir það tók við afhending viðurkenninga og endaði á pylsugrilli í umsjón stjórnar uppeldissviðs.

Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:

Leikmenn ársins í 5. flokki kvenna:

Birna Rún Þórólfsdóttir

Katrín María Ómarsdóttir

Thelma Björg Rafnkelsdóttir

 

Leikmenn ársins í 5. flokki karla:

Gissur Snær Sigmundsson

Haukur Andri Haraldsson

Kasper Úlfarsson

 

Viðurkenningar í 4. flokki kvenna:

Besti leikmaðurinn: Védís Agla Reynisdóttir

Efnilegasti leikmaðurinn: Dagbjört Líf Guðmundsdóttir

Mestu framfarir: Arndís Lilja Eggertsdóttir

 

Viðurkenningar í 4. flokki karla:

Besti leikmaðurinn: Hákon Arnar Haraldsson

Efnilegasti leikmaðurinn: Jóhannes Breki Harðarson

Mestu framfarir: Hafþór Blær Albertsson

 

Viðurkenningar í 3. flokki kvenna:

Besti leikmaðurinn: Sigrún Eva Sigurðardóttir

Efnilegasti leikmaðurinn: Erla Karítas Jóhannesdóttir

Mestu framfarir: María Mist Guðmundsdóttir

 

Viðurkenningar í 3. flokki karla:

Besti leikmaðurinn: Gísli Laxdal Unnarsson

Efnilegasti leikmaðurinn: Ísak Bergmann Jóhannesson

Mestu framfarir: Júlíus Emil Baldursson

 

Stínubikar, er veittur þeirri stúlku í 3. – 4. flokki sem sýnir bestan árangur á síðastliðunu ári. Að þessu sinni kom hann í hlut Sigrúnar Evu Sigurðardóttur.

Donnabikar, er veittur þeim dreng í 3.-4. flokki sem sýnir bestan árangur á síðastliðnu ári. Að þessu sinni kom hann í hlut Ísaks Bergmanns Jóhannessonar.

 

Við óskum þessum iðkendum til hamingju með sinn árangur og einnig öllum hinum. Við erum afar stolt af okkar fólki, við eigum ótrúlega marga duglega og efnilega fótboltakrakka hér á Akranesi.

Guðmundur Bjarki Halldórsson tók margar skemmtilegar myndir fyrir okkur, en þær er að finna á facebooksíðu félagsins með því að smella hér.

 

 

 

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content