ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Landsliðsæfingar framundan

Landsliðsæfingar framundan

13/10/17

#2D2D33

Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því að eiga fulltrúa í báðum æfingahópum.

Oliver Stefánsson

Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U16 liðsins en þeir Árni Salvar Heimisson, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhannes Breki Harðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson á æfingar U15 liðsins.

 

Við óskum strákunum öllum til hamingju með valið.

 

Hákon Arnar Haraldsson

 

Jóhannes Breki Harðarson

 

Ísak Bergmann Jóhannesson

 

Árni Salvar Heimisson

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content