Skagastelpur fá Hauka í heimsókn

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Norðurálsvellinum. Skagastelpur eru í harðri baráttu í efri hluta deildarinnar og berjast um annað tveggja efstu sætanna. Haukar eru í svipaðri...