ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Sigrún Eva valin í U-16 ára landslið kvenna

Sigrún Eva valin í U-16 ára landslið kvenna

15/06/18

#2D2D33

Sigrún Eva Sigurðardóttir hefur verið valin til að leika með U-16 ára landsliði kvenna til keppni á
Norðurlandamóti kvenna sem fram fer í Hamar í Noregi 1. – 9. júlí 2018. Hópurinn mun koma saman 29. júní og heimkoma er áætluð 10. júlí.

U-16 ára landslið kvenna er undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar.

Dagskrá:

Föstudagur 29. júní, mæting kl. 12:15 KSÍ (sækja búnað) æfing kl.13:00 (Þróttaravöllur?)
Laugardagur 30. júní, æfing kl.10:00 (tilbúnar kl. 9:45) (Þróttaravöllur?)
Sunnudagur 1. júlí, brottför frá KSÍ kl. 05:15

Edit Content
Edit Content
Edit Content