ÍA tapaði gegn Royal Antwerp í æfingaleik
Meistaraflokkur karla er um þessar mundir í æfingaferð á Campoamor á Spáni. Liðið mætti belgíska úrvalsdeildarliðinu Royal Antwerp í æfingaleik
Skagamenn unnu góðan sigur á Víking R
Skagamenn mættu Víking R í síðasta leik Skagamanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Akraneshöll í kvöld. ÍA byrjaði mun betur
Skagamenn töpuðu gegn Val í Lengjubikarnum
Skagamenn mættu Val í Lengjubikarnum á Valsvelli í kvöld. Með sigri hefði ÍA átt möguleika á að skáka Valsmönnum í
ÍA mætir Val í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur karla mætir Val í Lengjubikarnum á morgun, föstudag. Leikurinn fer fram á Valsvellinum og hefst kl. 19. Við hvetjum
Skagamenn unnu öruggan sigur á ÍBV
Skagamenn mættu ÍBV í þriðja leik liðanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Akraneshöll í kvöld en um frestaðan leik
ÍA mætir ÍBV í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur karla mætir ÍBV í frestuðum leik í Lengjubikarnum á morgun, fimmtudag. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl.
Leiknum við ÍBV hefur verið frestað
Leik ÍA og ÍBV í Lengjubikar karla sem fara átti fram laugardaginn 24. febrúar hefur verið frestað þar sem Eyjamenn
Skagamenn töpuðu gegn Njarðvík í Lengjubikarnum
Skagamenn mættu Njarðvík í öðrum leik liðanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Reykjaneshöll í kvöld. Skemmst er frá því
ÍA vann sigur á Soccerviza frá Bandaríkjunum í æfingaleik
Meistaraflokkur karla tók á móti bandaríska liðinu SVFC (SoccerViza Football Club) frá Connecticut í æfingaleik í Akraneshöll á sunnudaginn. Í
Heimaleikir í fyrstu umferð í bikarkeppni KSÍ
Dregið hefur verið í fyrstu umferðum bikarkeppni KSÍ karla og kvenna. Almennt munu karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar