Næstsíðasti leikurinn í Pepsideildinni – í bili
Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgu en með sigri Fjölnis á FH síðastliðið fimmtudagskvöld var það endanlega staðfest að
Jafntefli í leik dagsins
Meistaraflokkur karla fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í 20. umferð Pepsideildarinnar. Leikurinn fór fram í nokkuð sterkum vindi sem
ÍA-Stjarnan á Norðurálsvelli
Meistaraflokkur karla tekur á móti Stjörnunni í 20. umferð Pepsideildarinnar hér á Norðurálsvellinum á morgun, sunnudaginn 17. september. Leikurinn hefst
Skagamenn gerðu jafntefli við Fjölni í Grafarvoginum
Meistaraflokkur karla mætti Fjölni í nítjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Extra vellinum í Grafarvogi. Fyrri
FRÍ RÚTA á næsta leik í Pepsideildinni, Fjölnir – ÍA
Það er stutt á milli leikja þessa dagana og næsti leikur meistaraflokks karla í Pepsideildinni fer fram á Fjölnisvelli í
Leikdagur á Norðurálsvelli!
Í dag, sunnudaginn 10. september, taka strákarnir okkar í meistaraflokki karla á móti KA í Pepsideildinni. Leikurinn hefst kl. 17:00.
Skagamenn unnu mikilvægan sigur á KA
Meistaraflokkur karla mætti KA í átjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli en hávaðarok var
Skagamenn töpuðu fyrir Breiðablik í fallbaráttuleik
Meistaraflokkur karla mætti Breiðablik í sautjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Kópavogsvelli. Það er skemmst frá
Pepsideild karla: Breiðablik – ÍA – frí rútuferð á leikinn
Á morgun, sunnudaginn 27. ágúst, heimsækja strákarnir okkar í meistaraflokki karla Breiðablik í Kópavoginn í 17. umferð Pepsideildar karla. Leikurinn
Skagamenn töpuðu gegn ÍBV í fallbaráttuslag
Meistaraflokkur karla mætti ÍBV í sextándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frábærar aðstæður á Norðurálsvelli. Það er skemmst frá