Sex í röð hjá körfunni

ÍA vann í gær sinn sjötta leik í röð í 1. deildinni og kom sér þægilega fyrir í 4. sæti deildarinnar, nú aðeins 4 stigum frá toppnum þegar 3 umferðir eru eftir. Nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér Næsti leikur okkar er í Vodafone höllinni föstudaginn 4. mars kl. 19:30 og vonumst við til […]

Aðalfundur Körfuknattleiksfélagsins

‘-mánudaginn 29. febrúar kl. 19:15   Minnum á aðalfund okkar mánudaginn 29. febrúar kl. 19:15 í hátíðarsal okkar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstöfr 2. Ársreikningar 3. Skipun nýrrar stjórnar 4. Önnur mál   Allir félagar velkomnir á fundinn.   Bestu körfuboltakveðjur Stjórn KFA

Happdrætti Körfuknattleiksfélagsins, ósóttir vinningar og vinningsnúmer

Það er vert að minna á vinningsnúmerin í happdrætti Körfuknattleiksfélagsins. Ósóttir vinningar og vinningsnúmer eru: 6 – 4307 – 2989 – 140710 – 1173, 24811 – 31813 – 311, 518, 369, 104514 – 3815 – 132616 – 140617 – 24419 – 19320 – 1113, 28421 – 42222 – 30523 – 19624 – 9925 – 1827 […]

Kæru Skagamenn.

Þessu tímabili er víst lokið hjá okkur eftir tap gegn Hamri fyrr í kvöld. Ég vil við þetta tækifæri færa öllum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á Vesturgötuna í kvöld kærar þakkir frá okkur í KFA. Stuðningur ykkar var okkur, bæði leikmönnum og stjórn, ómetanlegur og mun hjálpa okkur að takast á við stöðuna. […]

Leikur 2 í undanúrslitum 1. deildar

‘-ÍA 94 Hamar 103 Skemmtilegri undanúrslitarimmu milli ÍA og Hamars lauk í kvöld með 9 stiga sigri gestanna í Hveragerði sem unnu því seríuna 2-0 og hefndu fyrir seríuna 2011/2012 þegar Skagamenn gerðu slíkt hið sama. Stuðningsmenn ÍA fjölmenntu í Hveragerði og komu á rútu, þetta kveikti í Hvergerðingum sem smöluðu einnig í rútu og […]

Leikur 1 í kvöld

‘-í Hveragerði kl. 19:15 Þá er komið að því, undanúrslit 1. deildar byrja í kvöld.Verkerfnið okkar er Hamar. Leikur 1 er í Hveragerði kl. 19:15 í kvöld.Við þurfum allan það stuðning sem við mögulega getum fengið, þannig að við höfum ákveðið að fá rútu frá Skagaverk til að skutla okkar stuðningsmönnum fram og til baka […]

Úrslitakeppnin framunda

‘-mætum Hamri í undanúrslitum Nú eru aðeins þrír dagar í fyrsta leik í undanúrslitum 1. deildar þegar við heimsækjum Hamar í Hveragerði.Við viljum fylla frystikistuna í fyrsta leik og höfum því samið við Skagaverk um að vera með rútu á leikinn.Rútan mun fara frá Vitakaffi kl. 17:30 en það verða tilboð hjá þeim fram að […]

Sigur á deildarmeisturunum

‘- ÍA 99 Höttur 84 Skagamenn tóku í kvöld á móti ókrýndum deildarmeisturum Hattar í lokaleik deildarinnar. Höttur hefur þegar tryggt sér miða beint upp í Dominos en ÍA er á leiðinni í úrslitakeppnina. Það var ekki að sjá á Hattarmönnum í leiknum að þeir hefðu í raun ekki að neinu að keppa í leiknum […]

Sæti í Úrslitakeppninni klárt

‘-102 – 91 sigur á Breiðablik Skagamenn og Breiðablik mættust í kvöld í frestuðum leik frá því í desember. Fyrir leikinn deildu ÍA og Valur 4. sætinu og Breiðablik kom á eftir þeim í 6. sæti. Það hafði áhrif á leik Breiðabliks að um frestaðan leik var að ræða þar sem reglur KKÍ eru mjög […]

Gríðarlega mikilvægur leikur framundan við Blika

‘-úrslitakeppnin í boði fyrir ÍA Byrjum á því að sjá mynd af stöðunni í deildinni: Svona lítur taflan út í dag. Til útskýringar fer efsta lið 1. deildar beint upp í úrvalsdeild, kennda við Dominos. Liðin í 2. – 5. sæti fara í úrslitakeppni þar sem liðið í 2. sæti mætir liðinu í 5. sæti […]