Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA, mánudaginn 16.mars kl: 20:00
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður mánudaginn 16.mars kl: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum, hefðbundin aðalfundarstörf og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta.
Fjörug körfuboltavertíð framundan
Nú eru haustlaufin byrjuð að falla og norðurljósin komin á kreik. Það þýðir að nú bar eitt, körfuboltavertíðin er að fara af stað og mikið fjör framundan. Strákarnir okkar í 10.flokki hófu vertíðina með því að landa glæsilegum sigri á ÍR á miðvikdaginn sl. 97 – 81 í hröðum og skemmtilegum leik. Fyrsti leikurinn í […]
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA, mánudaginn 4.mars kl: 20:00
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður mánudaginn 4.mars kl: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum, hefðbundin aðalfundarstörf og eru allir áhugasmir hvattir til að mæta.
Æfingatímar og skráning í körfubolta

Vetrarstarf körfuknattleiksfélags ÍA er að hefjast, skráning og greiðsla æfingagjalda er í Nóra en leyfilegt er að prufa að æfa í 1 viku áður en ákvörðun er tekin um skráningu. Allar æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og verið ófeimin að hafa samband við Jón Þór Þórðarson yfirþjálfara ef það er eitthvað í tengslum við körfuboltastarfið […]
Opinn félagsfundur um stöðu og framtíð meistarflokks ÍA í körfubolta
Körfuknattleiksfélag ÍA boðar til opins félagsfundar miðvikudagskvöldið 30/5 kl: 20:00 í félagsaðstöðu ÍA á Jaðarsbökkum þar sem rætt verður um stöðu og framtíð meistarflokks ÍA í körfubolta, farið verðir yfir stöðuna hvað varðar stjórn, ráðningu þjálfara, leikmannamál, fjármál og keppnistímabilið framundan. Útfrá því verður velt upp þeirri spurningu hvað skuli gera næstu leiktíð varðandi meistaraflokk […]
Áfram Ísland! í íþróttahúsinu við Vesturgötu á laugardaginn
Hvetjum alla til að koma á landsleik Íslands gegn Belgíu í körfubolta sem fram fer á Akranesi laugardaginn 29. júlí kl: 17:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Fyrir leik verður Fan Zone á veitingastaðnum Gamla Kaupfélagið, um kl: 15:45 mun landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen kíkja við og spjalla við stuðningsmenn. Um að gera að koma við á […]
Vinningsnúmer í hausthappdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA
Dregið hefur verið í hausthappdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA og eru eftirtalin númer vinningsnúmer. Fyrst kemur númer vinnings og síðan vinningsnúmerið. Þar sem fleiri en eitt númer kemur fram þýðir það að 2-5 eins vinningar hafi verið í boði. Vinningsnúmer í happdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA 2016: 1. 982 2. 1027 3. 72 4. 1010 5. 555 6. 190 […]
Kynningaræfingar í körfu og landsliðs systur koma í heimsókn
Sunnudaginn 4. september verða opnar kynningaræfingar í minnibolta fyrir 1. – 6. bekk og í Krílabolta fyrir 5 ára (árg 2011). Landsliðs systurnar úr Snæfell þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur koma í heimsókn, stjórna æfingum og gefa góð ráð. Í minnbolta hjá ÍA æfa stelpur og strákar saman, okkur langar að fá til okkar fleiri […]
Frábært Nettómót að baki
Fyrir tveimur árum síðan fór ÍA með 2 lið á Nettómótið í Reykjanesbæ en þar er keppt í flokkum minniboltans. Í ár voru það krakkar fæddir 2005-2009 sem tóku þátt. Það heppnaðist mjög vel og hefur verið haldið áfram að senda lið á það mót. Samhliða auknum fjölda iðkenda hjá okkur fjöldar liðum okkar á mótinu […]
Sex í röð hjá körfunni
ÍA vann í gær sinn sjötta leik í röð í 1. deildinni og kom sér þægilega fyrir í 4. sæti deildarinnar, nú aðeins 4 stigum frá toppnum þegar 3 umferðir eru eftir. Nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér Næsti leikur okkar er í Vodafone höllinni föstudaginn 4. mars kl. 19:30 og vonumst við til […]